EU Safety 2023
6 okt
Reykjavík Nordica
6. október kl. 14:00-16:00
Slysavarnafélagið Landsbjörg heldur í samvinnu við Eurosafe og Heilbrigðisráðuneytið, ráðstefnuna EU Safety 2023 á Hilton Reykjavík Nordica, dagana 5.-6. október.
Föstudaginn 6. október kl 14:00-16:00 verður ráðstefnan sérstaklega tileinkuð slysavörnum ferðamanna - Safetravel. Þar mun fólk með mismundandi snertingu við ferðamenn tala um áhugaverð málefni.