Ársfundur & Afmæli Meet in Reykjavík
27 Apr
Gróska
27. apríl kl. 15:00-18:00
10 ára (+1) afmæli og ársfundur Meet in Reykjavík. Við þetta tilefni verða nýir heiðursgestgjafar útnefndir auk þess sem við horfum tilbaka og rifjum upp sögu verkefninsins, skálum fyrir samstöðunni, árangrinum og öllum þeim sem hafa tekið virkan þa´tt í verkefninu á þessum rúma áratug sem liðinn er frá stofnun þess.