Markaðs- og atvinnumálaskrifstofa Reykjanesbæjar 1996

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Markaðs- og atvinnumálaskrifstofa Reykjanesbæjar 1996
Undirtitill Skýrsla
Lýsing Markaðs- og atvinnumálaskrifstofa Reykjanesbæjar (MOA) er nú að hefja sitt þriðja starfsár. Það voru töluverðar væntingar gerðar til skrifstofunnar þegar hún byrjaði, og ekki síst vegna þess að verið var að samræma hina ýmsu þætti atvinnumála undir eina stjórn.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ekki skráður.
Flokkun
Flokkur Stjórnun og rekstur
Útgáfuár 1997
Leitarorð Skipulag og starfsemi, verkefni 1996, styrkir v/atvinnumála, skipting verkefna eftir sveitarfélögum, skipting vinnutíma eftir málaflokkum, fjöldi verkefna, ferðaþjónusta á Suðurnesjum ágrip 1996, atvinnuráðgjöf á Suðurnesjum ágrip 1996, fjárstreymi 1995-1996, 1997.