Bílaleigur á Íslandi. Samkeppnisstaða og rekstrarumhverfi

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Bílaleigur á Íslandi. Samkeppnisstaða og rekstrarumhverfi
Undirtitill Skýrsla.
Lýsing Þessi skýrsla er unnin af Íslenska upplýsingafélaginu ehf. fyrir fimm helstu bílaleigur á Íslandi. Þær eru: ALP bílaleigan, Bílaleigan Geysir, Höldur haf., Stjörnubílar hf. og Bílaleiga Flugleiða. Talsmenn þessara fyrirtækja fólu Íslenska upplýsingafélaginu ehf að gera úttekt á samkeppnisstöðu, rekstrar- og lagaumhverfi íslenskra bílaleiga.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ekki skráður.
Flokkun
Flokkur Stjórnun og rekstur
Útgáfuár 1996
Leitarorð Ferða- og bílaleiguþjónusta, reglu- og lagaumhverfi íslenskra bílaleiga, leiðir til úrbóta, lagaskrá frá Samgönguráðuneytinu.