Bílaleigur á Íslandi. Samkeppnisstaða og rekstrarumhverfi
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Bílaleigur á Íslandi. Samkeppnisstaða og rekstrarumhverfi |
Undirtitill | Skýrsla. |
Lýsing | Þessi skýrsla er unnin af Íslenska upplýsingafélaginu ehf. fyrir fimm helstu bílaleigur á Íslandi. Þær eru: ALP bílaleigan, Bílaleigan Geysir, Höldur haf., Stjörnubílar hf. og Bílaleiga Flugleiða. Talsmenn þessara fyrirtækja fólu Íslenska upplýsingafélaginu ehf að gera úttekt á samkeppnisstöðu, rekstrar- og lagaumhverfi íslenskra bílaleiga. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Ekki skráður. |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Stjórnun og rekstur |
Útgáfuár | 1996 |
Leitarorð | Ferða- og bílaleiguþjónusta, reglu- og lagaumhverfi íslenskra bílaleiga, leiðir til úrbóta, lagaskrá frá Samgönguráðuneytinu. |