Íslensk ferðaþjónusta til 2030

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Íslensk ferðaþjónusta til 2030
Lýsing

Í nýrri framtíðarsýn íslenskrar ferðaþjónustu er stefnt að því að Ísland verði leiðandi á heimsvísu í sjálfbærni greinarinnar. Framtíðarsýnin var unnin í sameiningu af ráðuneyti ferðamála, Samtökum ferðaþjónustunnar og Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Jafnvægisás ferðamála sem er nýtt, viðamikið og mikilvægt stjórntæki í íslenskri ferðaþjónustu. Jafnvægisásinn segir til um það hvar ferðaþjónustan stendur gagnvart yfir 60 mælikvörðum sjálfbærrar nýtingar og er þá horft til samfélagslegra, efnahagslegra og umhverfislegra þátta. Þetta mun vera í fyrsta sinn í heiminum sem slíkt verkefni er unnið á landsvísu.

Hlekkur https://www.anr.is/framtidarsyn
Höfundar
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2019
Útgefandi Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Leitarorð stefna, stefnumótun, framtíð, framtíðarsýn, sjálfbærni, ferðamálastefna, jafnvægisás,