Íslensk ferðaþjónusta til 2030
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Íslensk ferðaþjónusta til 2030 |
| Lýsing | Í nýrri framtíðarsýn íslenskrar ferðaþjónustu er stefnt að því að Ísland verði leiðandi á heimsvísu í sjálfbærni greinarinnar. Framtíðarsýnin var unnin í sameiningu af ráðuneyti ferðamála, Samtökum ferðaþjónustunnar og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Jafnvægisás ferðamála sem er nýtt, viðamikið og mikilvægt stjórntæki í íslenskri ferðaþjónustu. Jafnvægisásinn segir til um það hvar ferðaþjónustan stendur gagnvart yfir 60 mælikvörðum sjálfbærrar nýtingar og er þá horft til samfélagslegra, efnahagslegra og umhverfislegra þátta. Þetta mun vera í fyrsta sinn í heiminum sem slíkt verkefni er unnið á landsvísu. |
| Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
| Útgáfuár | 2019 |
| Útgefandi | Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið |
| Leitarorð | stefna, stefnumótun, framtíð, framtíðarsýn, sjálfbærni, ferðamálastefna, jafnvægisás, ferðaþjónustustustefna |