Fara í efni

Hjólaleiðir á Íslandi

Nánari upplýsingar
Titill Hjólaleiðir á Íslandi
Lýsing

Markmið verkefnisins er að greina og meta hvað þarf til svo Ísland komist á kort EuroVelo verkefnisins sem er
evrópskt samstarfsverkefni sem hýst er af Evrópsku hjólreiðasamtökunum. Lagt var mat á það hvort hjólaleið á
Íslandi uppfylli kröfu EuoVelo til hjólaleiða og gagna aflað til að geta sótt um skráningu leiðar hjá samtökunum.
Skráning á leið hjá EuroVelo ætti að styrkja hjólaferðamennsku á Íslandi og styðja við þau fjölmörgu verkefni sem
þegar eru í gangi á sviði hjólaferðamennsku á Íslandi. Færð eru rök fyrir því að það ætti að vera eftirsóknarvert
markmið fyrir Ísland að laða hjólaferðamenn til landsins þar sem þeir skilja meira fjármagn eftir sig í landinu en
hinn almenni ferðamaður, staldra lengur við, fer hægar yfir og notast að auki við sjálfbæran ferðamáta sem er eitt af
megin markmiðum íslenskra stjórnvalda í uppbyggingu ferðamennsku.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Gísli Rafn Guðmundsson
Nafn Eva Dís Þórðardóttir
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2013
Útgefandi Nýsköpunarsjóður námsmanna
Leitarorð hjól, reiðhjól, hjólaleiðir, hjólaleið, euro velo, eurovelo, efla, hjólaferðir, reiðhjólaferðir, skipulag, þjóðvegir, landsnet ferðaleiða