Fara í efni

Könnun á meðal ferðamanna á erlendum skemmtiferðaskipum hluti II

Nánari upplýsingar
Titill Könnun á meðal ferðamanna á erlendum skemmtiferðaskipum hluti II
Undirtitill Könnun unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
Lýsing

Sú skýrsla sem hér birtist sýnir yfirlit um niðurstöður könnunar meðal ferðamanna á skemmtiferðaskipum sem komu til Íslands sumarið 1994 og er henni skipt í tvo hluta. Í fyrri hluta hennar eru upplýsingar um svör við einstökum spurningum og þegar við á eru svör ferðamanna borin saman við niðurstöður frá árinu 1993. Í öðrum hluta gefur síðan að líta svör ólíkra þjóðfélagshópa (spurningar voru greindar eftir kyni, aldri, menntun, fjölskyldutekjum og búsetu). Auk þess voru svör greind eftir lykilspurningum eins og skipsheiti, fyrri ferðum til Íslands og fyrri ferðum með skemmtiferðaskipi. Hvor hluti um sig skiptist síðan í fimm kafla.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Fanney Þórsdóttir
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 1994
Útgefandi Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
Leitarorð Könnun, samgöngur, þjóðfélagshópar, ferðamenn, skemmtiferðaskip, Ísland, ferðaþjónusta, ferðalög.