Samræming tölulegra gagna tengt ferðaþjónustu
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Samræming tölulegra gagna tengt ferðaþjónustu |
| Undirtitill | Samantekt í kjölfar ráðstefnu í Fenyjum |
| Lýsing | Samantekt unnin í kjölfar ferðamálaráðstefnu í Feneyjum á vegum Eurostat og OECD í samvinnu við ítölsku hagstofuna. Markmið ráðstefnunnar var að hafa áhrif á að þjóðum takist að samræma vinnu og framsetningu á tölilegum upplýsingum er lúta að ferðaþjónustu. |
| Skráarviðhengi | |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Vilborg H. Júlíusdóttir |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Umfang og áhrif |
| Útgáfuár | 1995 |
| Útgefandi | Þjóðhagsstofnun |
| Leitarorð | hagtölur, landsframleiðsla, þjóðarframleiðsla, gjaldeyristekjur, hagskýrslur, tölfræði, talnaefni, umfang, þjóðhagsstofnun, ferðaþjónustureikningar |