Fara í efni

Ferðaþjónustan í 10 ár - hverju hefur hún skilað til þjóðarbúsins?

Nánari upplýsingar
Titill Ferðaþjónustan í 10 ár - hverju hefur hún skilað til þjóðarbúsins?
Lýsing

Greining unnin af Konráð S Guðjónssyni hjá Kontext, fyrir Íslenska ferðaklasann í ágúst 2025. Greiningin er hluti af stærri skýrlu sem kom út í tilefni af 10 ára afmæli Íslenska ferðaklasans og byrjar á bls. 27.

Í greiningunni er í þremur köflum farið yfir áhrif ferðaþjónustunnar á íslenskt efnahagslíf á þessum 10 árum, hún sett í samhengi við aðrar atvinnugreinar á ólíka vegu og litið til samkeppnishæfni greinarinnar.

Kaflarnir eru:

  • Þjóðhagsleg áhrif
  • Afkoma og vinnumarkaður
  • Samkeppnishæfni
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Konráð S. Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2025
Útgefandi Íslenski ferðaklasinn
Leitarorð Konráð, íslenski ferðaklasinn, klasinn, ferðaklasinn,