Ársskýrsla Ferðamálaráðs Íslands 1993
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Ársskýrsla Ferðamálaráðs Íslands 1993 |
| Undirtitill | Ársskýrsla Ferðamálaráðs Íslands 1993 |
| Lýsing | Þó ársskýrsla Ferðamálaráðs sé eðlilega fyrst og fremst skýrsla um starfsemi ráðsins hverju sinni, hefur sú hefð verið að skapast að rætt sé almennt um atvinnugreinina, árangur, stöðu og framtíðarhorfur í ársskýrslum ráðsins. Farið verður yfir þessa þætti á þessum vettvangi. |
| Skráarviðhengi | |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Ekki skráður. |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Umfang og áhrif |
| Útgáfuár | 1993 |
| Útgefandi | Ferðamálaráð Íslands |
| Leitarorð | Ferðaþjónusta, erlendir ferðamenn, gistináttatalning, gjaldeyristekjur, fjölmiðlabikar, skrifstofur erlendis, New York, Frankfurt, nokkrar upplýsingar um Ferðamálaráð og starfsemi þess, rekstur, EES. |