Stöðumat á stefnumótun í ferðaþjónustu
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Stöðumat á stefnumótun í ferðaþjónustu |
| Lýsing | Árið 1996 kom út fyrsta heilstæða stefnumótunin fyrir ferðaþjónustu á Íslandi, í framhaldi af þeirri vinnu komu út sex sjálfstæðar framkvæmdaáætlanir; Afþreying í ferðaþjónustu, Gæða- og upplýsingamál, Markaðsáætlun, Menntun og rannsóknir í ferðaþjónustu, Samgöngur og skipulag og Sjálfbær ferðaþjónusta. Í þessari skýrslu er lagt mat á hvað hafi áunnist af því sem sett var fram í fyrnefndum framkvæmdaáætlunum, viðmiðunarárið er 2001. |
| Skráarviðhengi | |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
| Útgáfuár | 2001 |
| Útgefandi | Ferðamálaráð Íslands |
| Leitarorð | Stöðumat, stefnumótun, skipulag, afþreying, gæðamál, upplýsingagjöf, upplýsingamál, markaðsmál, markaðsáætlun, menntun, rannsóknir, samgöngur, sjálfbærni, sjálfbær ferðaþjónusta |