Akureyri - Eyjafjörður. Stefnumótun í ferðamálum.
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Akureyri - Eyjafjörður. Stefnumótun í ferðamálum. |
| Undirtitill | Skýrsla |
| Lýsing | Með samþykkt atvinnumálanefndar Akureyrar þann 21. ágúst 1990 var stofnaður sérstakur vinnuhópur um ferðamál. Rætt var við aðila í ferðaþjónustu á Akureyri og víðar, aflað gagna og hugmynda og lögð fram stefnumörkun í ferðamálum fyrir Akureyrarbæ. Hópurinn telur að hlutverk bæjarins í ferðamálum eigi að einkennast af stefnumarkandi verkefnum og þátttöku í starfsemi sem lýtur að ferðaþjónustunni í heild. Þau verkefni sem falla undir þessa skilgreiningu eru að bærinn taki þátt í kynningu út á við og sé þátttakandi í upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn í samvinnu við aðila ferðaþjónustunnar. Hópurinn telur einnig mikilvægt að bæjaryfirvöld hafi náið samráð við ríkið í framkvæmd verkefna sem telja má ferðaþjónustunni til hagsbóta og þrýsti á um framkvæmd þeirra. |
| Skráarviðhengi | |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Jón Þór Gunnarsson, Sigríður Stefánsdótt |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
| Útgáfuár | 1990 |
| Leitarorð | Stefnumótun, Akureyri, ferðamál, ferðaþjónusta, Eyjafjarðarsvæðið, afþreying, ferðamenn,framkvæmdaáætlun, framtíðarsýn. |