Fara í efni

Útekt á gistiþjónustu á landsbyggðinni. Suður- og Vesturland

Nánari upplýsingar
Titill Útekt á gistiþjónustu á landsbyggðinni. Suður- og Vesturland
Undirtitill Skýrsla
Lýsing

Skýrsla þessi fjallar um áhrifaþætti í rekstri ferðaþjónustuaðila á landsbyggðinni. Einnig er fjallað um framboð og eftirspurn ásamt uppbyggingu greinarinnar. Þátttakendur eru af Suður- og Vesturlandi og svöruðu 41, en alls reyndust vera 86 ferðaþjónustuaðilar á þessu svæði sem féllu undir verkefnisskilgreiningu. Þar sem við á eru þátttakendur af Suður- og Vesturlandi bornir saman við landið í heild, þar sem byggt er á fyrri hluta könnunarinnar.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Hjörtur Jónsson
Flokkun
Flokkur Gisting
Útgáfuár 1998
Leitarorð Afþreying, ferðaþjónusta, framboð, gistinætur.