Fara í efni

Ferðaþjónusta bænda - sóknarfæri til sveita

Nánari upplýsingar
Titill Ferðaþjónusta bænda - sóknarfæri til sveita
Undirtitill Skýrsla starfshóps, nefndarálit, tillögur og greinargerðir.
Lýsing

Ferðaþjónusta í dreifbýli er ein þeirra greina innan ferðaþjónustunnar sem hefur verið í miklum vexti í hinum vestræna heimi undanfarin ár. Ferðaþjónusta í dreifbýli spannar vítt svið en flestar skilgreiningar á greininni lúta að ákveðinni hugmyndafræði og ákveðinni nálgun í uppbyggingu. Þessi hugmyndafræði felur í sér að ferðaþjónusta í dreifbýli sé byggð á eiginleikum dreifbýlis hvað varðar eðli og umfang; staðbundnum auðlindum á sviði náttúru, sögu og menningu og feli í sér mikla þátttöku heimafólks. Ennfremur að uppbyggingin sé háð getu hvers svæðis til að þróa ferðaþjónustu án þess að það komi niður á umhverfislegum, félagslegum eða menningarlegum þáttum svæðisins.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðrún Þóra Gunnarsdóttir
Nafn Hrafnkell Karlsson
Nafn Níels Árni Lund
Nafn Sævar Skaptason
Flokkun
Flokkur Gisting
Útgáfuár 2001
Leitarorð Ferðaþjónusta, bændur, nefndarálit, tillögur, greinargerðir, stöðumat, stefnumótun, umfang, eðli, viðhorfskönnun, fræðsla, undirbúningur, námskeið, endurmenntun, fagráð,rekstarumhverfi, sveitarfélög, þróunarverkefni, framboð á vöru og þjónustu, sveitin.