Fara í efni

Ferðavenjurannsókn 2007-2008

Nánari upplýsingar
Titill Ferðavenjurannsókn 2007-2008
Lýsing Ferðavenjurannsóknir hafa verið framkvæmdar reglulega frá árinu 1995 í ríkjum Evrópusambandsins og á Evrópska efnahagssvæðinu. Hagstofa Íslands gerði nú í annað skipti rannsókn á ferðavenjum landsmanna (einstaklinga á aldrinum 16?74 ára með búsetu á Íslandi). Hagstofa Evrópusambandsins, Eurostat, hefur samræmt aðferðafræði við gerð þessara rannsókna sem er veigamikil úttekt á ferðavenjum íbúa í hverju landi. Rannsóknirnar eru mikilvægar til stefnumótunar hjá þeim aðilum og stofnunum sem að ferðaþjónustu koma. Niðurstöðurnar eru einnig mikilvæg heimild við gerð hliðarreikninga fyrir ferðaþjónustu (e. Tourism Satellite Accounts).
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2009
Útgefandi Hagstofa Íslands
ISBN 1670-4576
Leitarorð ferðavenjur, ferðir, hagstofan, hagstofa íslands, gisting, gistinætur, utanlandsferðir, innanlandsferðir, íslansdsferðir, innanlands, ferðarannsókn