Ferðavenjurannsókn 2007-2008
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Ferðavenjurannsókn 2007-2008 |
| Lýsing | Ferðavenjurannsóknir hafa verið framkvæmdar reglulega frá árinu 1995 í ríkjum Evrópusambandsins og á Evrópska efnahagssvæðinu. Hagstofa Íslands gerði nú í annað skipti rannsókn á ferðavenjum landsmanna (einstaklinga á aldrinum 16?74 ára með búsetu á Íslandi). Hagstofa Evrópusambandsins, Eurostat, hefur samræmt aðferðafræði við gerð þessara rannsókna sem er veigamikil úttekt á ferðavenjum íbúa í hverju landi. Rannsóknirnar eru mikilvægar til stefnumótunar hjá þeim aðilum og stofnunum sem að ferðaþjónustu koma. Niðurstöðurnar eru einnig mikilvæg heimild við gerð hliðarreikninga fyrir ferðaþjónustu (e. Tourism Satellite Accounts). |
| Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Ferðavenjur |
| Útgáfuár | 2009 |
| Útgefandi | Hagstofa Íslands |
| ISBN | 1670-4576 |
| Leitarorð | ferðavenjur, ferðir, hagstofan, hagstofa íslands, gisting, gistinætur, utanlandsferðir, innanlandsferðir, íslansdsferðir, innanlands, ferðarannsókn |