Vilt þú hafa áhrif á framtíð íslenskrar ferðaþjónustu?
22.08.2023

Boðið er uppá mismunandi fundarform:
- Staðfund þann 23. ágúst í Borgartúni 35, 1. hæð milli kl. 8:30-10:30
- Teams fund þann 25. ágúst milli kl. 8:30-10:30.
Markmið fundanna er að draga fram þær aðgerðir tengdar heilsu-, veitinga- og hvataferðaþjónustu sem hagaðilar telja hvað brýnast að ráðist verði í á næstu árum til að tryggja sjálfbæra ferðaþjónustu á Íslandi til framtíðar.