Fara í efni

Vestnorden 2005 - Heimasíða og skráning

Búið er að opna heimasíðu fyrir Vestnorden ferðakaupstefnuna 2005. Þar er meðal annars hægt að skrá sig.

Vestnorden er árleg ferðakaupstefna sem Ferðamálaráð Íslands, Grænlands og Færeyja hafa staðið að síðastliðin 20 ár. Löndin skiptast á um að halda kaupstefnuna. Næsta Vestnorden kaupstefnan verður haldin í Norðurbryggjuhúsinu í Kaupmannahöfn um 12.-14. september 2005 og er í umsjón Grænlendinga.

Heimasíða Vestnorden 2005