Vegna verkfalls SFR

Þjónusta Ferðamálastofu skerðist vegna verkfalls SFR sem að óbreyttu mun standa yfir frá fimmtudegi 15. október til og með þriðjudagsins 20. október.

Þessa daga verður ekki hægt að ná sambandi við skiptiborð Ferðamálastofu og sama á við um upplýsinganetfangið upplysingar@ferdamalastofa.is. Er viðskiptavinum á meðan bent á bein númer og netföng starfsmanna. Þá verða leyfi heldur ekki afgreidd, póstur ekki afgreiddur eða reikningar bókaðir.

 


Athugasemdir