Fara í efni

Umsóknarfrestur framlengdur

Vegna bilunar sem upp kom í gærkvöld í vef Ferðamálastofu hefur frestur til að skila inn umsóknum til úrbóta á ferðamannastöðum verið framlengdur um einn dag. Umsóknarfrestur er þannig til miðnættis í dag, 21. desember.

Nánari upplýsingar um styrki