Fara í efni

Þjónusta við gerð gæðahandbóka

© arctic-images.com
© arctic-images.com

Ferðaþjónustufyrirtæki sem vilja innleiða VAKANN stendur til boða ýmis þjónusta frá fyrirtækjum sem sérhæfa sig á þessu sviði. Slíkt getur hjálpað mikið til og flýtt fyrir umsóknaferlinu.

Meðal fyrirtækja sem bjóða aðstoð við gerð gæðahandbóka er PDCA ráðgjafar. Í frétt frá fyrirtækinu segir að PDCA ráðgjafar vinni náið með stjórnendum og starfsmönnum við innleiðingu og gefi út gæðahandbók fyrir viðkomandi fyrirtæki sem er klæðskerasaumuð að þeirra þörfum. PDCA ráðgjafar bjóða einnig upp á þjónustusamning þar sem fyrirtækið tekur að sér öll gæðamál.

Starfsemin er nánar kynnt í meðfylgjandi myndbandi