Fara í efni

The Boston Consulting Group kynnir skýrslu sína

The Boston Consulting Group kynnir skýrslu sína

Ráðgjafafyrirtækið The Boston Consulting Group hefur undanfarna mánuði unnið að rannsóknum á íslenskri ferðaþjónustu. Þann 10. september næstkomandi mun fyrirtækið kynna skýrslu sína í Hörpu. 

Verkefnið er kostað af fjórum íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum: Icelandair, Isavia, Höldur/Bílaleigu Akureyrar og Bláa lóninu. Kynningin fer fram í Hörpu kl. 9-12 og er öllum opin. Skráningargjald er 2.000 krónur.

Skráning og nánari upplýsingar