Fara í efni

Tekjukönnun SAF fyrir febrúar

Samtök ferðaþjónustunnar hafa birt tekjukönnun sína fyrir febrúarmánuð.

Reykjavík
Meðalnýting 55,63%. Meðalverð kr. 5.573. Tekjur á framboðið herbergi kr. 89.923.
Fyrri ár hafa gefið eftirfarandi tölur:
2003 66,88% Kr. 5.370. Tekjur á framboðið herbergi kr. 100.560.
2002 59,22% Kr. 5.079. Tekjur á framboðið herbergi kr. 84.224.
2001 63,96% Kr. 4.693 Tekjur á framboðið herbergi kr. 84.034.
2000 58,38% Kr. 4.475 Tekjur á framboðið herbergi kr. 73.153.
1999 57,01% Kr. 3.533 Tekjur á framboðið herbergi kr. 62.279
Skipt eftir flokkum:
*** Meðalnýting 60,86%. Meðalverð kr. 4.378. Tekjur á framb.herbergi kr. 77.260.
**** Meðalnýting 50,45%. Meðalverð kr. 7.006. Tekjur á framb.herbergi kr. 102.492.
Það er sem fyrr að framboðsaukningin setur strik í samanburðinn. Tölurnar verða ekki samanburðarhæfar fyrr en í maí.

Landsbyggðin
Meðalnýting 19,89%. Meðalverð kr. 6.372. Tekjur á framboðið herbergi kr. 36.755.
Til samanburðar koma fyrri ár:
2003 18,47% Kr. 5.513 Tekjur á framboðið herbergi kr. 28.507.
2002 22,49% Kr. 6.446. Tekjur á framboðið herbergi kr. 40.592.
2001 22,14% Kr. 5.139. Tekjur á framboðið herbergi kr. 31.862.
2000 18,39% Kr. 4.865. Tekjur á framboðið herbergi kr. 25.048.
1999 19,00% Kr. 4.675 Tekjur á framboðið herbergi kr. 24.229

Landsbyggðin án Akureyrar og Keflavíkur
Meðalnýting 12,65%. Meðalverð kr. 4.909 Tekjur á framboðið herbergi kr. 18.012.
Til samburðar koma fyrri ár:
2003 10,03% Kr. 4.886 Tekjur á framboðið herbergi kr. 13.661.
2002 12,67%. Kr. 5.686 Tekjur á framboðið herbergi kr. 20.166.
2001 11,54% Kr 4.402 Tekjur á framboðið herbergi kr. 14.227.
2000 10,52% Kr 4.080 Tekjur á framboðið herbergi kr. 12.016.
1999 13,00% Kr. 4.447 Tekjur á framboðið herbergi kr 16.260

Landsbyggðin er að taka sig á og allt er þetta á réttri leið.

Hér er greining á tegundum viðskipta
  Orlof
einstaklingar
Orlof
hópar
Viðskipti
einstaklingar
Viðskipti
hópar
Reykjavík 3* 29% 39% 24% 8%
Reykjavík 4* 35% 14% 40% 11%
Landsbyggð 21% 18% 16% 45%

Nú eru þetta eingöngu 8 hótel sem senda inn í þennan þátt könnunarinnar. Batni skil ekki þá er óhjákvæmilegt annað en að fresta birtingu þar sem úrtakið er orðið of lítið.

Kveðja
Þorleifur Þór Jónsson
Hagfræðingur
thorleifur@saf.is