Tekjukönnun SAF fyrir apríl

Samtök ferðaþjónustunnar hafa birt niðurstöður tekjukönnunar sinnar fyrir aprílmánuð síðastliðinn. Jafnframt liggja þá fyrir niðurstöður fyrsta ársþriðjungs 2004.

Reykjavík
Meðalnýting 62,37%. Meðalverð kr. 6.290. Tekjur á framboðið herbergi kr. 117.697.
Fyrri ár hafa gefið eftirfarandi tölur:
2003 60,57% Kr. 5.909. Tekjur á framboðið herbergi kr. 107.384.
2002 70,20% Kr. 5.862. Tekjur á framboðið herbergi kr. 123.457.
2001 70,16% Kr. 5.414. Tekjur á framboðið herbergi kr. 113.957.
2000 72,52% Kr. 4.931 Tekjur á framboðið herbergi kr. 107.279.
1999 70,62% Kr. 4.442 Tekjur á framboðið herbergi kr. 94.208
Skipt eftir flokkum:
*** Meðalnýting 70,13%. Meðalverð kr. 5.026. Tekjur á framb.herbergi kr. 105.745.
**** Meðalnýting 54,67%. Meðalverð kr. 7.900. Tekjur á framb.herbergi kr. 129.561.

Í úrtakinu í heild eru núna 1351 herbergi en voru 1.213 í sama mánuði í fyrra. Þá seldust 22.134 herbergi en núna seldust 25.278

Landsbyggðin
Meðalnýting 28,08%. Meðalverð kr. 5.236. Tekjur á framboðið herbergi kr. 44.177.
Til samanburðar koma fyrri ár:
2003 25,86% Kr. 7.171. Tekjur á framboðið herbergi kr. 55.675.
2002 29,28% Kr. 5.886. Tekjur á framboðið herbergi kr. 51.689.
2001 31,22% Kr. 4.830. Tekjur á framboðið herbergi kr. 45.234.
2000 30,30% Kr. 3.998. Tekjur á framboðið herbergi kr. 36.343.
1999 28,18% Kr. 4.408 Tekjur á framboðið herbergi kr. 36.522

Landsbyggðin án Akureyrar og Keflavíkur
Meðalnýting 14,75%. Meðalverð kr. 5.102. Tekjur á framboðið herbergi kr. 22.582.
Til samburðar koma fyrri ár:
2003 15,09% Kr. 4.734. Tekjur á framboðið herbergi kr. 16.456.
2002 15,88% Kr. 5.462. Tekjur á framboðið herbergi kr. 26.020.
2001 16,42% Kr. 4.288. Tekjur á framboðið herbergi kr. 21.127.
2000 18,94% Kr. 3.395. Tekjur á framboðið herbergi kr. 19.294.
1999 21%% Kr. 3.697 Tekjur á framboðið herbergi kr. 23.386

Þá liggur fyrir ársþriðjungurinn janúar til og með apríl.
Reykjavík 1999 2000 2001 2002 2003 2004
Meðalverð 3.898 4.607 5.072 5.476 5.638 5.892
Meðalnýting 59,44% 59,78% 61,62% 59,51% 51,40% 54,17%
Tekjur á framb.
herb. á tímabilinu
278.023 333.262 378.140 391.094 345.750 382.997
             
Alls voru í úrtakinu 162.120 herbergi í stað 140.268 herbergja árið áður.  Af þeim seldust 87.825 herbergi í stað 74.689 herbergja.
             
Landsbyggðin 1999 2000 2001 2002 2003 2004
Meðalverð 4.459 4.248 4.850 5.742 6.183 5.550
Meðalnýting 18,77% 21,79% 21,84% 22,95% 21,62% 21,21%
Tekjur á framb.
herb. á tímbilinu
100.437 112.897 128.181 159.482 160.340 141.247
             
Landsb.  án AEY/KEF 1999 2000 2001 2002 2003 2004
Meðalverð 3.922 3.724 4.196 5.445 4.693 4.799
Meðalnýting 15% 14% 12,31% 11,79% 11,08% 12,28%
Tekjur á framb. herb. 70.175 60.830 61.978 77.016 62.409 70.720

 


Athugasemdir