Stjórnun verndaðra svæða

Málþing um stjórnun verndaðra svæða verður haldið fimmtudaginn 29. maí kl. 13-17 í Öskju Náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, stofu 132. Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. Dagskrá (PDF)

Athugasemdir