Fara í efni

Stefnir í metþátttöku Ferðamálaráðstefnunni

Ferðamálaráðstefna 2006
Ferðamálaráðstefna 2006

Mikill áhugi virðist vera á Ferðamálaráðstefnunni 2006, sem haldinn verður á Hótel Loftleiðum á morgun, ef marka má skráningar. Stefnir allt í metþátttöku.

Meginþema ráðstefnunnar að þessu sinni eru gæðamál en yfirskrift hennar er: ?Íslensk ferðaþjónusta í örum vexti - hvað með gæði vöru og þjónustu??. Gæði eru einmitt ein af meginstoðunum í Ferðamálaáætluninni 2006-2015 og forsenda frekari vaxtar er að íslensk ferðaþjónusta sé samkeppnishæf í gæðum.

Enn er tækifæri til að skrá sig á ráðstefnuna. Nánari upplýsingar og skráning