Fara í efni

Starfsemi Ferðamálaráðs 2002

Undir liðnum "Kannanir / skýrslur" hér á vefnum er nú komin skýrsla sem ber heitið "Nokkrir punktar úr starfsemi Ferðamálaráðs 2002". Eins og nafnið ber með sér er þar farið yfir það sem hæst bar í starfi ráðsins á síðasta ári, helstu breytingar o.s.frv. M.a. er fjallað um markaðsstarf, erlent samstarf, ferðasýningar, rannsóknir, fundi og ráðstefnur, útgáfumál, umhverfismál, vefmál, gagnagrunn, flokkun gististaða, upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn o.fl. Lesa skýrslu