Fara í efni

Staða og framtíð ferðaþjónustu á Austurlandi

Austurland - Atlavík
Austurland - Atlavík

Þann 1. mars næstkomandi gangast Ferðamálasamtök Austurlands fyrir málþingi um stöðu og framtíð ferðaþjónustu á Austurlandi undir yfirskriftinni ?Fjólublá hreindýr?. Málþingið er haldið í Herðubreið, Seyðisfirði.

Meðal dagskrárliða má nefna erindi Ársæls Harðarsonar, forstöðumanns markaðssviðs Ferðamálastofu, um markaðssetningu Íslands og vægi Austurlands. Þá verður yfirferð og umræður um greinageð sem Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar unnu um ferðamenn á Austurlandi. Skýrslu með niðurstöðum úr könnuninni má finna á www.austur.is Dagskráin er annars sem hér segir.

Dagskrá:
10:30 Ólafur Hr. Sigurðsson, bæjarstjóri ? ávarp.
10.40 Ársæll Harðarson, markaðsstjóri Ferðamálastofu
? Markaðssetning Íslands og vægi Austurlands.
11.00 Rögnvaldur Guðmundsson, Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar
? Greinargerð um ferðamenn á Austurlandi 2005 ? meginniðurstöður og ályktanir.
11.30 Álitsgjöf á niðurstöðum rannsóknar.
Pallborð: Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Háskólanum Hólum
Skúli Björn Gunnarsson, Gunnarsstofnun.
Þorleifur Þór Jónsson, Samtökum ferðaþjónustunnar.
Þorvarður Árnason, Háskólasetrinu á Höfn.

12.10 Hádegisverður ? óformlegar umræður

13.00 Umræður um niðurstöðurnar.
13.30 Þorleifur Þór Jónsson, hagfræðingur Samtaka ferðaþjónustunnar ?SAF.
? Falinn fjársjóður?
14.00 Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, deildarstjóri Ferðamáladeildar Háskólans Hólum
? Framtíð ferðaþjónustu á landsbyggð ? (innlegg í hópavinnu).
14.30 Hópavinna: Austurland 2015.
15.15 Niðurstöður kynntar.

15.30 Kaffi

-Tækifæri í ferðaþjónustu á Austurlandi
16.00 Dóra Magnúsdóttir, markaðsstjóri ferðamála, Höfuðborgarstofu
? Markviss markaðssetning (mikilvægi samstöðu höfuðborgar og landsbyggðar).
16.35 Þorvarður Árnason, Háskólasetrinu á Höfn
? Vatnajökulsþjóðgarður.
17.00 Umræður.
17.30 Fundarslit.
18.00-19.30 Leiðsögn um bæinn.
20:30 Kvöldverður

Fundarstjóri Stefán Stefánsson
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna gefa
starfsmenn Þróunarfélags Austurlands
í síma 471-2545.

Mynd: Úr Atlavík, af vefnum www.east.is