Fara í efni

Söguslóðir 2008 - Getið í eyðurnar

ssf logo
ssf logo

Þann 10. apríl næstkomandi verður í Þjóðmenningarhúsinu haldið málþing Samtaka um sögutengda ferðaþjónustu (SSF). Yfirskriftin er Söguslóðir 2008 - Getið í eyðurnar og er það haldið í samvinnu við iðnaðarráðuneytið og hagnýta menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Fjallað verður um söfn og sögusýningar á  Íslandi og túlkun þeirra á sögu lands og þjóðar frá ýmsum sjónarhornum, auk þess sem danskir sérfræðingar miðla af reynslu sinni.
Prentvæn útgáfa af dagskrá (PDF)

DAGSKRÁ

13.00  Samtök í sóknarhug.
 Rögnvaldur Guðmundsson, formaður SSF.

13.10 Ávarp.  Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri.

13.20 Gæði og miðlun.
 Eggert Þór Bernharðsson, sagnfræðingur.

13.30 With or without written evidence, how do we and our guests get closer to everyday life aspects and know-how from the past ? 
   Laurent Mazet-Harhoff, fornleifafræðingur, Lejre Forsøgscenter í Danmörku.

13.50 Teaching with roles: some examples of daily dialogues i.e. about ?unwritten?  everyday life aspects with guests visiting our Viking market place.
  Jutta Eberhards, leikstjórnandi, Lejre Forsøgscenter í Danmörku.

14.10    Hlé.

14.20 ?Ísland, best í heimi.?
  Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, lektor við HÍ og stjórnandi Skriðuklaustursrannsókna.

14.40 ?Vinsamlegast snertið munina!?
  Helmut Lugmayr, leiðsögumaður og ferðaskipuleggjandi. 
 
15.00 Drýpur saga af hverju strái?
  Már Jónsson, sagnfræðingur.

15.20    Kaffi.

15.50 Gamalt og nýtt, satt og logið.
  Brynhildur Guðjónsdóttir, leikari og höfundur.

16.10 Má gera söguna sýnilega?
 Björn G. Björnsson, sýningahönnuður.

16.30 Óljósar sögur.
 Þór Vigfússon, sagnamaður og fyrrverandi skólameistari.

16.50 Samantekt: Skúli Björn Gunnarsson.

Fundarstjóri: Ásborg Arnþórsdóttir.
 
Málþingsgjald: 3.000 kr  - kaffiveitingar innifaldar.
Gjald fyrir nemendur og félaga í SSF: 1.000 kr

Skráning hjá Kristínu Sóleyju Björnsdóttur  ksb@akmus.is