Fara í efni

Skýrsla um framkvæmd ferðamálaáætlunar lögð fram á Alþingi

Ferðamálaáætlun lógó
Ferðamálaáætlun lógó

Í dag 30. október var lögð fram á Alþingi skýrsla samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar 2006-2015. Samkvæmt lögum um skipulag ferðamála er Ferðamálastofu falin framkvæmd áætlunarinnar. Í skýrslu ráðherra er farið yfir verkefni ársins 2006.

Skoða skýrsluna