Fara í efni

Skýrsla um áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands

Lögð hefur verið fram á Alþingi skýrsla samgönguráðherra um áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands. Skýrslan var unnin í kjölfar beiðni frá nokkrum þingmönnum sem óskuðu eftir því að þessar upplýsingar yrðu teknar saman. Var Ferðamálaráði falið að annast samantektina. Skýrslan er aðgengileg hér á vefnum undir liðnum Kannanir / Skýrslur.

Skoða skýrslu (PDF-skjal, 0,1 MB)