Skráningarfrestur fyrir Vestnorden 2006 framlengdur til 25. júlí

Skráningarfrestur fyrir Vestnorden 2006 framlengdur til 25. júlí
Vestnorden 2006 - vefforsíða

Ákveðið hefur verið að framlengja áður auglýstan skráningarfrest fyrir Vestnorden 2006 ferðakaupstefnuna til 25. júlí nk. Upphaflega átti skráningarfrestur að renna út í dag. Vestnorden verður sem kunnugt er haldin hér á landi dagna 12.-13. september næstkomandi, nánar tiltekið í Laugardalshöllinni í Reykjavík.

Skráning fer fram á heimasíðu kaupstefnunnar sem er á slóðinni www.vestnorden2006.is

Skipuleggjendur í ár eru Congress Reykjavík, congress@congress.is


 


Athugasemdir