Fara í efni

Skráning og upplýsingar vegna ITB og ferðasýninga í Evrópu

itb08_03
itb08_03

Nú eru komnar hér inn á vefinn upplýsingar á skráningarblað vegna ITB ferðasýningarinnar í Berlín í mars næstkomandi. Einnig vegna tveggja annarra sýninga í Mið-Evrópu, FITUR og BIT.

Allt eru þetta sýningar sem íslenskir ferðaþjónustuaðilar þekkja, ekki síst ITB sem er ein stærsta ferðasýning í heimi. Í meðfylgjandi skjali er skráningarblað og nánari upplýsingar vegna sýninganna. Athygli er vakin á því að skráningarfrestur er til 27. nóvember næstkomandi.

FITUR verður haldin 20.-24. janúar 2010.

BIT verður haldin 18.-21. febrúar 2010.

ITB verður haldin 10.-14. mars 2010.

Ferðasýningar í Evrópu - skráning og nánari upplýsingar (Word)

Ferðasýningar í Evrópu - skráning og nánari upplýsingar (PDF)