Fara í efni

Skráning á "workshop" í London

Skógarfoss
Skógarfoss

Vert er að ítreka að þann 5. desember rennur út skráningarfrestur vegna kynningarfundar (workshop) í London sem Ferðamálastofa, í samstarfi við Ferðamálastofur Eistlands og Finnlands, heldur þann 10. febrúar 2010. Mikilvægt er að gengið sé frá skráningu sem fyrst þar sem kaupendum verður sendur listi yfir þá seljendur sem taka þátt. Kaupendur munu svo bóka fundi við þá seljendur sem þeir vilja hitta. Nánari upplýsingar og skráningarblað er hér fyrir neðan.

Nánari upplýsingar veitir Sigríður Gróa í síma 535-5500 e-mail siggagroa@icetourist.is