Fara í efni

Skotveiðitengd ferðaþjónusta ? málþing

Rjúpnaveiði - Nort Hunt
Rjúpnaveiði - Nort Hunt

Skotveiðitengd ferðaþjónusta, þróunarmöguleikar í dreifðum byggðum, er yfirskrift málþings sem haldið verður í Háskólanum á Akureyri mánudaginn 13 desember næstkomandi. Þar verða m.a. kynntar niðurstöður “North Hunt” verkefnisins. Fundarstjóri er Edward H. Huijbens, forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar ferðamála.

Staður og tími:
Háskólinn á Akureyri, Sólborg. Stofa M-102.
13. desember 2010 kl. 13:00-17:30

Dagskrá málþings - PDF