Fara í efni

Skemmtileg jólakveðja frá Iceland Travel

Jólakv icelandtravel
Jólakv icelandtravel

Fyrirtæki fara ýmsar leiðir við að senda viðskiptavinum sínum og samstarfsaðilum jólakveðjur. Mjög hefur færst í vöxt að sendar séu út rafrænar kveðjur og þótt sumum þyki þær ópersónulegri en ?gömlu góðu? jólakortin þarf það svo sannarlega ekki að vera.

Ferðamálastofu var til að mynda bent á þessa bráðskemmtilegu kveðju frá Iceland Travel sem aðgengileg er á vídeó-samskiptavefnum Youtube. Jólakveðja Iceland Travel 2009