Fara í efni

Síðasti möguleiki að skrá sig á Vestnorden 2006

Vestnorden 2006 - vefforsíða
Vestnorden 2006 - vefforsíða

Á fundi hjá undirbúningsnefnd Vestnorden ferðakaupstefnunnar í morgun var ákveðið að framlengja skráningarfrest fyrir kaupstefnuna til næsta föstudags, 18 ágúst. Vestnorden verður sem kunnugt er haldin í Laugardalshöllinni dagna 12.-13. september næstkomandi.

Skráning fer fram á heimasíðu kaupstefnunnar sem er á slóðinni www.vestnorden2006.is

Skipuleggjendur í ár eru Congress Reykjavík, congress@congress.is