Fara í efni

Samstarfsaðilar og styrkþegar - Kynningarfundir

Ferðamálráð Íslands auglýsti fyrir nokkru síðan eftir samstarfsaðilum að markaðs- og kynningarmálum í ferðaþjónustu og eftir umsóknum um styrki til úrbóta á ferðamannastöðum. Nú er boðið til kynningarfunda um viðkomandi samstarf og styrki.

Fundirnir verða á eftirfarandi stöðum.

Dags. 7. janúar 2004 kl. 10:00:
Staður: Kornhlöðuloftið, Reykjavík

Dags. 7. janúar 2004 kl. 14:00:
Á Byggðabrúnni á eftirfarandi stöðum:

Borgarnes
Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi
Borgarbraut 11

Ísafjörður
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
Eyrargata 2-4

Akureyri
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar - SÍMEY
Þórsstíg 4, 2 hæð

Egilsstaðir
Fræðslunet Austurlands
Tjarnarbraut 39

Höfn í Hornafirði
Nýheimar
Litlubrú 2

Selfoss
Fræðslunet Suðurlands
Austurvegi 56

Allir er málið varðar velkomnir.

Nánari upplýsingar um samstarf í markaðs- og kynningarmálum

Nánari upplýsingar um styrki til úrbóta á ferðamannastöðum