Fara í efni

Ráðning forstöðumanns markaðs- og samskiptasviðs

Á dögunum auglýsti Ferðamálastofa eftir forstöðumanni markaðs- og samskiptasviðs og bárust tæplega 100 umsóknir. Þessa dagana  er verið að ræða við umsækjendur og verður gengið frá ráðningu á næstu dögum.