Opnunartímar um jól og áramót

Opnunartímar um jól og áramót
Jólasveinar

Ferðafólki sem dvelur hérlendis um jól og áramót fjölgar stöðugt. Áður voru nokkur brögð að því að erfitt væri fyrir ferðalanga að finna afþreyingu og opna veitingastaði en slíkt hefur mjög breyst til batnaðar.

Höfuðborgarstofa hefur í mörg ár tekið saman lista yfir staði sem hafa opið um jól og áramót og sama hafa fleiri gert. Hér að neðan eru tenglar á þrjár slíkar síður með upplýsingum, hjá Höfuðborgarstofu, Akureyrarstofu og Ferðaþjónustu bænda.

 


Athugasemdir