Opinber fjármögnun almennrar kynningar og ímyndarsköpunar

Opinber fjármögnun almennrar kynningar og ímyndarsköpunar
Logo ferdamalastofa2

Umræðan um aðkomu opinberra aðila að  fjármögnun almennar landkynningar og ímyndarsköpunar svo og hvernig að þessu mikilvæga verkefni  er staðið á sér í reynd alltaf stað.

Þetta verkefni hefur eðlilega tekið breytingum í tímans rás.

Magnús Oddsson ferðamálstjóri hefur tekið saman greinagerð um fjármögnun og framkvæmd verkefnisins, breytingar því tengdar og  mikilvægi aðkomu opinberra aðila að verkefninu.  Hann  fjallar um það í nýjasta pisti sínum um ferðamál sem má lesa hér á vefnum undir liðnum ræður og pistlar.

 


Athugasemdir