Fara í efni

Opið upp í Öskju og Herðubreiðarlindir

Herdubreid
Herdubreid

Nýtt kort um ástand fjallvega er komið á vef Vegagerðarinnar og gildir frá og með deginum í dag. Breyting frá síðasta korti felst m.a. í því að búið er að opna leiðina upp í Herðubreiðarlindir og Öskju og Sprengisandsleið að sunnanverðu upp í Nýjadal. Norðenverður Sprengisandur er hins vegar enn lokaður fyrir umferð.

Skoða kort um ástand fjallvega