Fara í efni

Nýting hótela í október

Meðalnýting hótela í Reykjavík stóð nánast í stað í októbermánuði. Fór úr 66,95% í fyrra í 66,73% í ár. Skiptist það reyndar í tvö horn milli flokka þar sem nýting versnar í þriggja stjörnu flokknum en batnar í fjögurra stjörnu. Á landsbyggðinni er hinsvegar aukning úr 30,33% í 33,25%. Meðalverð standa nánast í stað á öllum svæðum. Nánar á vef SAF