Nýr kortavefur um Ísland

Nýr kortavefur um Ísland
Kort

Opnaður hefur verið nýr kortavefur um Ísland, Map24.is. Þar er hægt að leita að heimilsföngum, fá vegvísun milli staða, finna og bóka hótel ofl. Að vefnum stendur fyrirtækið Loftmyndir ehf í samvinnu við MapSolute og er vefurinn öllum opinn til einkaafnota.

Kortin af Íslandi eru hluti af nýum kortagrunni Loftmynda ehf. sem í dag þekur allt landið. Hægt er að fletta upp í heimilsfangagrunni Loftmynda ehf. þar sem skráð er nákvæm staðsetning yfir 99% heimilsfanga á Íslandi, að því er segir í frétt frá fyrirtækinu. Hægt að fá vegvísun milli staða eða jafnvel landa, hvaða leið er t.d. best að aka ef lagt er af stað frá Laugavegi 13 til Þingvalla.

Á Map24.is er líka hægt að skoða kort af Evrópu og Ameríku og fá akstursleiðbeiningar. Raunar má á vefnum má finna nákvæm götukort af öllum helstu viðkomustöðum ferðaglaðra Íslendinga.

Hér að neðan er til gamans sett inn leiðarlýsing af vefnum á því hvernig komast má á milli starfsstöðva Ferðamálastofu á Íslandi, þ.e. frá Lækjargötu 3 í Reykjavík að Strandgötu á Akureyri. Samkvæmt vefnum tekur ferðalagið reyndar nærri 13 klukkustundir, sem væntanlega er ansi ríflega áætlað.
Skoða kortavef

Lækjargata3, Reykjavík-Strandgata, Akureyri
Upphaf leiðar á Skothúsvegur og ekið í átt að Bankastræti, 21 m.
Ekið af Skothúsvegur í stefnu á Bankastræti, 45 m. 0 min 66 m
Ekið af Bankastræti í stefnu á Austurstræti, 17 m. 0 min 83 m
Ekið af Austurstræti í stefnu á Lækjargata, 55 m. 0 min 138 m
Ekið af Lækjargata og beygt til hægri inn á Hverfisgata, 1.04 km. 2 min 1.18 km
Ekið af Hverfisgata og beygt til hægri inn á Snorrabraut, 77 m. 2 min 1.26 km
Ekið af Snorrabraut í stefnu á Borgartún, 129 m. 3 min 1.39 km
Ekið af Borgartún í stefnu á Skúlagata, 283 m. 3 min 1.67 km
Ekið af Skúlagata og beygt til hægri inn á Höfðatún, 49 m. 3 min 1.72 km
Ekið af Höfðatún í stefnu á Laugavegur, 685 m. 5 min 2.40 km
Ekið af Laugavegur í stefnu á Kringlumýrarbraut, 261 m. 5 min 2.67 km
Ekið af Kringlumýrarbraut og beygt til hægri inn á Háaleitisbraut, 1.07 km. 7 min 3.74 km
Ekið af Háaleitisbraut og beygt til hægri inn á Miklabraut, 2.16 km. 11 min 5.90 km
Ekið af Miklabraut í stefnu á Ártúnsbrekka, 863 m. 13 min 6.77 km
Ekið af Ártúnsbrekka í stefnu á Vesturlandsvegur, 10.04 km. 33 min 16.80 km
Ekið af Vesturlandsvegur í stefnu á Hringvegur, 56.91 km. 02:26 h 73.71 km
Ekið af Hringvegur í stefnu á Vesturlandsvegur, 421 m. 02:26 h 74.13 km
Ekið af Vesturlandsvegur og beygt til hægri inn á Borgarbraut, 1.88 km. 02:30 h 76.01 km
Ekið af Borgarbraut í stefnu á Hringvegur, 167.55 km. 08:04 h 243.56 km
Ekið af Hringvegur og beygt til hægri inn á Norðurlandsvegur, 973 m. 08:05 h 244.53 km
Ekið af Norðurlandsvegur í stefnu á Hringvegur, 140.47 km. 12:44 h 385.00 km
Ekið af Hringvegur í stefnu á Hörgárbraut, 150 m. 12:45 h 385.14 km
Ekið af Hörgárbraut í stefnu á Borgarbraut, 277 m. 12:45 h 385.42 km
Ekið af Borgarbraut í stefnu á Hörgárbraut, 1.79 km. 12:49 h 387.21 km
Ekið af Hörgárbraut í stefnu á Glerárgata, 819 m. 12:50 h 388.03 km
Ekið af Glerárgata og beygt til hægri inn á Strandgata, 139 m. 12:51 h 388.17 km
Áfangastaður Strandgata.


Athugasemdir