Nýr fundarstaður vinnufundar um heilsutengda ferðaþjónustu - Hilton Reykjavík Nordica

Nýr fundarstaður vinnufundar um heilsutengda ferðaþjónustu - Hilton Reykjavík Nordica
NordicaHotel

Vegna góðrar þátttöku á vinnufund um sóknarfæri í heilsutengdri ferðaþjónustu á Íslandi verður fundurinn haldinn á HILTON REYKJAVÍK NORDICA, í stað Geirsgötu 9 eins og áður var auglýst.
 
Á fundinum verður m.a. rætt um eftirfarandi atriði og því væri gott ef þátttakendur væru búnir að velta þeim aðeins fyrir sér:

Gæði í íslenskri heilsuferðaþjónustu
Vöruþróun
Markaðsmál
Samstarf innan heilsuferðaþjónustu
Íslensk heilsuferðaþjónusta árið 2014
                     
Fundurinn hefst stundvíslega klukkan 9:00.


Athugasemdir