Nýr ferðavefur ? visit.is

Nýr ferðavefur ? visit.is
Forsíða visit.is

Hleypt hefur verið af stokkunum nýjum ferðavef, visit.is. Fyrirtækjum í ferðaþjónustu býðst að skrá upplýsingar um þjónustu sína á  vefinn án endurgjalds.

Vefnum er ætlað að vera ?öflugt ferðatengt upplýsinga hlið að Íslandi?, eins og segir í tilkynninu þar sem hægt verður að finna á auðveldan hátt fjölmargar upplýsingar um fyrirtæki í ferðaþjónustu á Íslandi í mismunandi flokkum. Má þar nefna afþreying, gisting, ferðamáti og fleira. www.visit.is


Athugasemdir