Ný vefsíða kynnir ferðaþjónustu

Ný vefsíða kynnir ferðaþjónustu
wheniniceland

Opnuð hefur verið vefsíðan www.wheniniceland.com sem hefur það að markmiði að auðvelda erlendum ferðamönnum að finna þjónustu og afþreyingu við sitt hæfi hérlendis.

When in Iceland býður því íslenskum fyrirtækjum skráningu á vefsíðunni sér að kostnaðarlausu, en það eina sem fyrirtækin þurfa að gera er að skrá sig á vefsíðuna og setja inn þær upplýsingar sem fyrirtækið vill að komist til skila til þeirra erlendu ferðamanna sem hugsa sér að sækja landið heim.


Athugasemdir