Ný stjórn SAF

Jón Karl Ólafsson var endurkjörinn formaður SAF til næstu tveggja ára á aðalfundi samtakanna sem haldinn var sl. föstudag. Ný stjórn er annars þannig skipuð: Anna Sverrisdóttir, Bláa lóninu, Gunnar Guðmundsson, Guðmundi Jónassyni hf., Hrönn Greipsdóttir Radisson SAS Hótel Sögu, Ólafur Torfason, Grand Hótel Reykjavík, Steingrímur Birgisson, Bílaleigu Akureyrar, Stefán Eyjólfsson, Íslandsferðum. Lista yfir fagfnefndir er að finna á vef SAF.

 


Athugasemdir